26.11.2007 | 12:33
Upp á bak!
Nú er meirihlut í sveitstjórn í Árborgar búin að drulla hressilega upp á bak!
Rétt upp hend sem hefur ekki farið í íþróttahúsið við vallaskóla á eitthvað annað en íþróttaviðburð? Og eða eitthvað tengt skólanum? Jú og Selfossþorrablótinu?
Þetta er alveg fáranlegt! Að leyfa ekki flotta jólatónleika í EINA salnum sem að sveitarfélagið hefur uppá að bjóða!! Vitanlega er Iða til, og frábært að fá hana, en það er ekki sveitafélgið sem á það? Er það ? Neibb.
Ég get talið upp nokkra viðburði sem fram hafa farið í Íþróttahúsinu við Vallaskóla, síðustu 2 ár!
Árborg 2007 stórsýning
17 júní hátíðir
Kóramót sem haldið var í húsinu fyrir, 2-3 árum, man ekki alveg..
og fleira...
Þetta er eingöngu pólitík sem þarna spilar inní, það er ekki verið að hugsa um hag íbúana, ekki það að við græðum eitthvað á þessu, en skemmtanagildið er umtalsvert!
Ég legg til að við mótmælum þessari ákvörðun meirihlutans og gerum undirskriftarlista eða eitthvað!
Já ég er ógeðslega pirraður yfir þessu! Sorry
SB
Um bloggið
Djúpi
Bloggvinir
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.