11.9.2007 | 18:50
6 Ár
Í dag eru 6 ár frá því að að flogið var á tvíburaturnana í New York, og Pentagon, eða hvað? Var flogið á Pentagon? Ef maður skoðar myndir af byggingun eftir á flugvélin á að hafa farið þanngað, eru engin merki þess að flugvél hafi farið þar á. Það eru engar myndir til af því þegar flugvélin fór á húsið. Aldrei fannst brak úr flugvél á svæðinu og ekki neitt? Mér finnst þetta frekar skritið.
Svo er það það sem gerist í NY, ef maður horfir á myndir af því þegar turnarnir hrynja sést vel að þegar allt fer að stað springa nokkrar litlar sperngjur um alla bygginguna? Svo finnst manni frekar skritið að bygging eins og WTC hrynji við þetta, þ,e,a,s svona fljótt. Ég veit alveg að bensínið er mjög heitt og myndar mikinn hita og allt það, en finnst ykkur þetta ekkert pínu grunsamlegt?
Annars er mjög gaman að spyrja fólk hvar það var þegar það heyrði um þetta allt. Allir hafa sögu að segja um hvað þeir voru.
Hvar varst þú 11 september 2001?
SB
Um bloggið
Djúpi
Bloggvinir
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jú það er allveg stór grumsanmleg þetta allt saman, held að það hljóti einhver að hafa verið búinn að koma fyrir hurðarsprengjum sem einhver átti síðan um áramótin og þær hafa svo sprungið
Og svo er það náttúrulega stórskrítið að þetta skuli hafa hrunið einungis við að fá einhver hundruði tonna með þúsundir lítra af eldsneiti á nokkur hundruð kílómetra ferð inn um skrifstofu gluggann og skapar líklega þúsund gráðu eldhaf sem náttúrulega veikir þann punkt sem restin af öllu heila klabbinu situr á,sem saman stendur af hundruðum tonna af stáli steypu og gleri.
Skil bara ekkert að skrifstofu gluggarinr hafi gefið sig við að vélin bankaði uppá? Þeir hefðu betur panntað frá Glerborg blessaðir.
Hvar maður var?Ég var að bankast á hundi nágrannans og var allveg að fá það þegar þessi frétt kom og eyðilagði endapunktinn allveg.Varð einhvað svo lágt á mér risið og mér rann blóð tilhöfuðs við þessa frétt og samkvæmt náttúrulögmálum þegar þrýstingur fer til höfuðs þá minnkar þrýstingurinn annarstaðar og það er náttúrulega skelfilega niðurdrepandi.Svo var seppi allveg hund-spældur og hefur urrað á mig allar götur síðan.
Já þessar flugvélar eyðilögðu sko meira en einhverja strákofa í bandaríkjunum og meðan Múslimarnir komust til Paradísar með helling af hreynum meyjum þá komst ég ekki til Paradísar í nokkrar sekúndur.Hvað heimurinn getur verið unfair
Riddarinn , 12.9.2007 kl. 02:00
Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að það var helvitis hellingur af bensini um borð í vélunum og að hitinn hafi verði gígantýksur.
En ég ætla bara að biðja þig um að halda þér frá hundinum mínum
Sigurjón Bergs (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 09:17
Algjörþvæla, skil ekki afhverju fólk er enn að halda þessu fram. Þessi mynd hér segir margt:
http://www.thebestpageintheuniverse.net/images/conspiracy_tot2.gif
nema þessi mynd sé líka samsæri ? :)
Ragnar Sigurðarson, 15.9.2007 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.