Nöldur síðdegis

Vegna vinnu minnar er ég oftast einhverstaðar á milli Rvk og Selfoss um half 5 á morgnana. Þá finnst mér fátt jafn skemmtilegt og að setja á Bylgjuna. Sem ég geri annars ekki. Og hlusta á Reykjvík Síðdegis. Hjá þeim annars ágætu þáttarstjórnendum er liður sem heitir "hvað var rætt á kaffistofuni þinni í dag". Og einnig eitthvað sem heitir "Hrós eða last vikunnar".

Þegar þessir liðir eru í gangi hringir oftast, mjög svo biturt fólk, og vælir yfir því hvað allt er ómögulegt í heiminum, og hvað enginn viljið þeim vel. Maður skildi ætla að það væru einhver mörk sem fólk færi ekki yfir í nöldri, en nei þau eru greinilega engin!  Fólk er yðurlega að kvarta undan lögguni, eða sköttum, eða einhverju, en það merkilega er að í hverjum þætti hingja kannski 5-10 manns í þessa liði, og væl alltaf yfir sama hltunum, sem segir okkur svoldið að þetta ágæta fólk hafi ekkert mikið yfir að kvarta. Nema það sem var á undann var að tala um. Þetta kallast ósjálfstæði. Að mér finnst að minnsta kosti.

 

En nóg um það, ég var næstum farinn að hljóma eins og fólkið sem ég var að tala um. 

Nú fer Næturvaktin að byrja, get eiginlega ekki alveg beðið.

Þar til næst

 

SB 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Djúpi

Höfundur

Sigurjón Bergsson
Sigurjón Bergsson
Áhugamaður um tónlist, pólitík oflofl
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Með eða á móti nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband