Mættur

Kvöldið

 

Jæja, þá á að reyna einu sinni enn, hef reyndar aldrei verið hér áður, bara annarstaðar. Vonandi gengur þetta eitthvað betur. Jú fyrir þá sem fatta engann veginn hvað ég á við á ég við það að "blogga".

 En nóg um það, ég gerðist góður borgari áðan og hét á mömmu gömlu í Reykjarvikurmarathoninu. Hún ætlar aðsjálfsögðu að hlaupa fyrir FASS(félag Aðstandand með Alzheimer). Ég er svoleiðis að rifna úr stollti af henni, og að sjálfsögðu Simma Bróðir hennar. Eins og þeir sem mig og mina fameli þekkja höfum við jú staðið ansi nálægt þeim illvæga sjúkdómi sem Alzheimer er.

 Ég get annars ekki beðið eftir morgundeginum, vinna fram að hádegi, og svo beinustu leið í Veiðivötn! Það hefur víst sjaldan veiðst jafnvel þar og akkurat núna.  Og að sjálfsögðu er það "Strekkingur" í Hrauneyjum. Get ekki beðið! 

 

En jæja nóg í bili, þar til næst

 

Sb 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stebbi

líst vel á þetta hjá þér kappi! farðu svo að láta sjá þig í reykjavikinni við tækifæri!

Stebbi, 16.8.2007 kl. 00:47

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Velkominn á svæðið gamli minn. Það verður gaman að fylgjast með þér blogga. Skemmtu þér vel í veiðinni.

Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2007 kl. 12:29

3 identicon

mættur?

flott hjá þinni mömmu og simmafræ..

birnaoskars (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Djúpi

Höfundur

Sigurjón Bergsson
Sigurjón Bergsson
Áhugamaður um tónlist, pólitík oflofl
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Með eða á móti nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband